Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Félagsmálanámskeið

Félagsmálanámskeið

Félag Ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum stendur fyrir félagsmálanámskeiði mánudaginn 28. mars kl. 16.00 í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Námskeiðið er haldið af Sigurði Guðmundssyni og er hluti af félagsmálaátaki sem Bændasamtök Íslands, Kvenfélagasamband Íslands og Ungmennafélag Íslands stendur fyrir. Markmið námskeiðisins er að efla okkur í félagsmálum svo sem ræðumennsku, fundarsköpum og fleiru. NámskeiðiðRead more about Félagsmálanámskeið[…]
Lífeyrissjóður bænda býður óverðtryggð lán

Lífeyrissjóður bænda býður óverðtryggð lán

Á heimasíðu Lífeyrissjóðs bænda kemur fram að lífeyrssjóðurinn hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum upp á óverðtryggð lán, fyrstur lífeyrissjóða á landinu. Um er að ræða veðlán og er hámarkslánsfjárhæð tíu milljónir króna með lánstíma til allt að fimm ára. Lánin eru veitt meðal annars til tækjakaupa og framkvæmda. Þá var tekin sú ákvörðun á stjórnarfundiRead more about Lífeyrissjóður bænda býður óverðtryggð lán[…]
Búnaðarþing 2011 – Ræktum okkar land

Búnaðarþing 2011 – Ræktum okkar land

Búnaðarþing 2011 var sett við hátíðlega athöfn í Bændahöllinni í gær. Þingið mun starfa fram á miðvikudag. Á vef Bændasamtakanna verður hægt að fylgjast með gangi mála á búnaðarþinginu en þar verða upplýsingar birtar jafnóðum og þær liggja fyrir, afdrif mála og ályktanir. Hægt er að nálgast upplýsingarnar með því að smella hér. Í upphafi setningarinnarRead more about Búnaðarþing 2011 – Ræktum okkar land[…]
Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. apríl – upplýsingar og eyðublöð

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. apríl – upplýsingar og eyðublöð

Þann 1. apríl verða næst viðskipti með greiðslumark mjólkur á svokölluðum kvótamarkaði. Þar er um breytt fyrirkomulag slíkra viðskipta að ræða. Þau munu eftirleiðis eiga sér stað á uppboði þar sem kaupendur og seljendur mætast og verð er ákvarðað. Gögn vegna kvótamarkaðarins þurfa að hafa borist til Matvælastofnunar eigi síðar en 25. mars n.k. ÁRead more about Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. apríl – upplýsingar og eyðublöð[…]