Félagsmálanámskeið
Félag Ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum stendur fyrir félagsmálanámskeiði mánudaginn 28. mars kl. 16.00 í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Námskeiðið er haldið af Sigurði Guðmundssyni og er hluti af félagsmálaátaki sem Bændasamtök Íslands, Kvenfélagasamband Íslands og Ungmennafélag Íslands stendur fyrir. Markmið námskeiðisins er að efla okkur í félagsmálum svo sem ræðumennsku, fundarsköpum og fleiru. NámskeiðiðRead more about Félagsmálanámskeið[…]