Hagnýtar upplýsingar

Ýmsar upplýsingar fyrir bændur og búalið

Hér verður hægt að finna ýmiss konar efni sem talið er eiga við fyrir eigendur lögbýla, hvort heldur sem þeir eru bændur í hefðbundum skilningi eða ekki. Það fylgja því bæði réttindi og skyldur að eiga lögbýli og ákvarðanir um nýtingu lands eru mikilvægar og oft afdrifaríkar og stundum óafturkræfar.

Hér að neðan má finna tengla inn á lög, reglugerðir og aðrar síður sem tengjast þessu efni. (af www.stjr.is)

Ábúðarlög
Jarðalög
Skipulags- og byggingalög
Framleiðnisjóður landbúnaðarins
Girðingarlög
Reglugerð um girðingar meðfram vegum

Leiðbeiningar um landskipti, sameiningu jarða, lausn jarða úr landbúnaðarnotkun, stofnun nýs lögbýlis og endurbyggingar eyðijarða

Búnaðarlagasamningar

Búvörusamningar

Lög um búfjárhald

Lög um afréttarmálefni, fjallskil ofl.

Lög um lífræna landbúnaðarframleiðslu

Lög um skógrækt á lögbýlum

FJALLSK ILASAMÞYKKT fyrir sveitarfélögin Akraneskaupstað, Borgarbyggð, Hvalfjarðarsveit og Skorradalshrepp.

Fjallskilasamþykktir