Sauðfjársæðingastöð Vesturlands

Sauðfjársæðingastöð Vesturlands
Sauðfjársæðingastöð Vesturlands er rekin af Búnaðarsamtökum Vesturlands. Um daglegan rekstur sér Torfi Bergsson, aðrir starfsmenn haustið 2020 eru Þorvaldur Jónssson,  Ingveldur Ingibergsdóttir, Þórhildur Þorsteinsdóttir og Þorvaldur Árnason.

Afgreiðsla á fersku hrútasæði frá sauðfjársæðingastöðvunum hefst 1. desember og stendur til 21. desember. Pantanir skulu berast með efirtöldum hætti:

Pantanir þurfa að berast fyrir kl 21:00  daginn fyrir sæðingu. Panta skal í gegnum  pöntunarform sem aðgengilegt er á www.buvest.is  Einnig er hægt að panta í síma 437 1215 en pantanir í síma verða að berast á skrifstofu BV í síðasta lagi fyrir kl. 16.00 síðasta virka dag fyrir sæðingu.

Ef séð verður að nýting verður léleg á pöntuðu sæði þarf að tilkynna það sem og aðrar breytingar á netfangið bv@bondi.is eða í símum , 892 0517  fyrir kl. 9.00 að morgni sæðingadags. –

Bændur á öðrum svæðum en starfssvæði BV panta hjá viðkomandi Búnaðarsambandi.

Verð á sæði:

1-19 sæddar ær ……………………………….……….1.175 kr./sk.
20-49 sæddar ær ………………………………………. 1.005 kr./sk.
50-99 sæddar ær ………………………………………..870 kr./sk.
100 ær eða fleiri sæddar…………………………….. 810 kr./sk.
Til búnaðarsambanda………………………………….785 kr./sk.

Öll verð eru án vsk.
Lágmarksafgreiðsla er 1 strá eða sæði í 5 ær. Flutningskostnaður verður innheimtur sé um aukasendingar utan skipulagðra daga að ræða. Innheimt verður að lágmarki 70 % af pöntuðu sæði. Uppgjöri skal lokið fyrir áramót.

hrutaskra00 hrutaskra01 hrutaskra02 hrutaskra03 hrutaskra04 hrutaskra05 hrutaskra06 hrutaskra07 hrutaskra09v2 hrutaskra10v2 hrutaskra11 hrutaskra12b hrutaskra2013litil hrutaskra2014-litil hrutaskra2015-1 hrutaskra2016-1

Yfirlit sæðinga 2009
Yfirlit – Pantað sæði og sent 2007
Yfirlit – pantað sæði og sent 2006

Hrútaskrár Sauðfjársæðingastöðva Vesturlands og Suðurlands

Hrútaskrá 2020-2021

Hrútaskrá 2015-2016

Hrútaskrá 2014-2015

Hrútaskrá 2013 – 2014

Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2012-2013
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2012-2013

Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2011-2012
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2011-2012

Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2010-2011
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2010-2011

Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2009-2010
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2009-2010

Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2008-2009
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2008-2009

Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2007-2008
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2007-2008

Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2006-2007
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2006-2007

Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2005-2006
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2005-2006

Hrútaskrá 2004-2005

Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2003
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2003