Afgreiðsla á fersku hrútasæði frá sauðfjársæðingastöðvunum hefst 1. desember og stendur til 21. desember. Pantanir skulu berast með efirtöldum hætti:
Pantanir þurfa að berast fyrir kl 21:00 daginn fyrir sæðingu. Panta skal í gegnum pöntunarform sem aðgengilegt er á www.buvest.is Einnig er hægt að panta í síma 437 1215 en pantanir í síma verða að berast á skrifstofu BV í síðasta lagi fyrir kl. 16.00 síðasta virka dag fyrir sæðingu.
Ef séð verður að nýting verður léleg á pöntuðu sæði þarf að tilkynna það sem og aðrar breytingar á netfangið bv@bondi.is eða í símum , 892 0517 fyrir kl. 9.00 að morgni sæðingadags. –
Bændur á öðrum svæðum en starfssvæði BV panta hjá viðkomandi Búnaðarsambandi.
Verð á sæði:
1-19 sæddar ær ……………………………….……….1.175 kr./sk.
20-49 sæddar ær ………………………………………. 1.005 kr./sk.
50-99 sæddar ær ………………………………………..870 kr./sk.
100 ær eða fleiri sæddar…………………………….. 810 kr./sk.
Til búnaðarsambanda………………………………….785 kr./sk.
Öll verð eru án vsk.
Lágmarksafgreiðsla er 1 strá eða sæði í 5 ær. Flutningskostnaður verður innheimtur sé um aukasendingar utan skipulagðra daga að ræða. Innheimt verður að lágmarki 70 % af pöntuðu sæði. Uppgjöri skal lokið fyrir áramót.
Yfirlit sæðinga 2009
Yfirlit – Pantað sæði og sent 2007
Yfirlit – pantað sæði og sent 2006
Hrútaskrár Sauðfjársæðingastöðva Vesturlands og Suðurlands
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2012-2013
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2012-2013
Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2011-2012
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2011-2012
Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2010-2011
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2010-2011
Hrútaskra Sauðfársæðingastöðvar Vesturlands 2009-2010
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2009-2010
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2008-2009
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2008-2009
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2007-2008
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2007-2008
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2006-2007
Hrútaskra Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2006-2007
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2005-2006
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2005-2006
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Vesturlands 2003
Hrútaskrá Sauðfjársæðingastöðvar Suðurlands 2003