Nýlega voru samþykktar verklagsreglur Bændasamtaka Íslands um framlög úr ríkssjóði til stuðnings við lífræna aðlögun í landbúnaði.
Reglurnar má nálegast í heild sinni hér.
Þeir bændur sem hafa áhuga á að kanna þá möguleika og þau tækifæri sem felast í lífrænum landbúnaði hér á landi eru hvattir sérstaklega til að kynna sér þessar reglur og setja sig í samband við sitt búnaðarsamband eða við Ólaf Dýrmunsson landsráðunaut í lífrænum landbúnaði.