Upplýsingar um BV

Upplýsingar um BV

Búnaðarsamtök Vesturlands
Hvanneyrargata 3
311 Borgarnes

Sími: 437-1215
Netfang: bv[hjá]bondi.is
Veffang: href=”http://www.buvest.is/”>www.buvest.is

Kennitala BV: Kt. 461288-1119

Skrifstofa BV er á Hvanneyri og er félagssvæðið Mýra-og Borgarfjarðarsýsla, Snæfellsnes og Dalasýsla. BV er einnig með þjónustusamning við Búnaðaarsamband Kjalarnesþings og Búnaðarsamband Vestfjarða.
Grunneiningar Búnaðarsamtaka Vesturlands eru 18 hreppabúnaðarfélög. Búnaðarfélögin senda fulltrúa á aðalfund og innheimta félagsgjöld sem renna að hluta til BV.

Félagsmenn BV eru u.þ.b. 700 talsins.

Skrifstofa Búnaðarsamtaka Vesturlands á Hvanneyri er opin frá 9 – 16 alla virka daga nema annað sé auglýst sérstaklega.