Klaufskurður

Klaufskurður

Árið 2007 var keyptur klaufskurðarbás frá Danmörku.

Nú sér Högni Jónsson um klaufskurð hjá BV. sími hjá honum er 892-0569. Einnig er hægt að hafa samband við skrifstofu BV til að panta klaufskurð. 437 1215.

Gjaldskrá fyrir klaufskurð sem gildir frá aðalfundi 20.mars 2024.

Komugjald   47.586 kr

Gjald pr. kú félagsmenn BV   2.000 kr

Gjald fyrir þá sem ekki eru félagsmenn í BV er helmingi hærri.

Mynd frá Hvanneyrarbúið.