Nú hafa verið birtar verðskrár áburðasala fyrir árið 2011 og eins og við var búist er hækkun milli ára, tilkomin vegna þróun hrávöru á heimsmarkaði. Hjá Búgarði hefur verið birt tafla gerð af Ingvari Björnssyni ráðunaut, sem sýnir samanburð á innihaldi og verði áburðar miðað við að pantað sé fyrir miðjan mars. Þar má sjáRead more about Áburðarverðskrár 2011[…]
* Vilt þú rækta matjurtir fyrir þitt heimili, bæta árangur og/eða auka fjölbreytni þeirrar ræktunar sem þú ert með fyrir? * Ert þú með ferðaþjónustu og vilt bjóða gestum þínum upp á ferskt grænmeti úr heimilisgarðinum? * Stefnir þú á heimavinnslu afurða frá býli þínu þar sem heimaræktað grænmeti kæmi við sögu? * Vilt þúRead more about “Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt[…]
Þriðjudaginn 22. febrúar kl. 13-15 verður haldinn kynningarfundur fyrir aðila í landbúnaðartengdri ferðaþjónustu á Vesturlandi í Ásgarði á Hvanneyri. Smellið hér til að skoða auglýsingu.
Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Geitfjárræktarfélag Íslands býður fram námskeið sem er ætlað geitfjáreigendum og öllu áhugafólki um geitfjárrækt. Farið verður yfir helstu atriði í ræktun, fóðrun og nýtingu geitfjárstofnsins, framtíðarhorfur og tækifæri. Í lok námskeiðs verður farið í heimsókn að Háfelli í Hvítársíðu. Leiðbeinendur eru Birna Kristín Baldursdóttir, umsjónarmaður Erfðalindaseturs LbhÍ, Jóhanna Þorvaldsdóttir, bóndiRead more about Íslensk geitfjárrækt[…]
Lífeyrissjóður bænda mun innheimta 4% mótframlag á árinu 2011 vegna breytinga á á mótframlagsgreiðslum úr ríkissjóði. Inn á heimasíðu Bændasamtaka Íslands er hægt að nálgst ítarlegar leiðbeiningar um stillingu á mótframlagi í lífeyrissjóð í dkBúbót. //bondi.is Til baka