Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

“Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt

“Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt

* Vilt þú rækta matjurtir fyrir þitt heimili, bæta árangur og/eða auka fjölbreytni þeirrar ræktunar sem þú ert með fyrir? * Ert þú með ferðaþjónustu og vilt bjóða gestum þínum upp á ferskt grænmeti úr heimilisgarðinum? * Stefnir þú á heimavinnslu afurða frá býli þínu þar sem heimaræktað grænmeti kæmi við sögu? * Vilt þúRead more about “Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt[…]
Íslensk geitfjárrækt

Íslensk geitfjárrækt

Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Geitfjárræktarfélag Íslands býður fram námskeið sem er ætlað geitfjáreigendum og öllu áhugafólki um geitfjárrækt. Farið verður yfir helstu atriði í ræktun, fóðrun og nýtingu geitfjárstofnsins, framtíðarhorfur og tækifæri. Í lok námskeiðs verður farið í heimsókn að Háfelli í Hvítársíðu. Leiðbeinendur eru Birna Kristín Baldursdóttir, umsjónarmaður Erfðalindaseturs LbhÍ, Jóhanna Þorvaldsdóttir, bóndiRead more about Íslensk geitfjárrækt[…]