Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

“Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt

“Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt

* Vilt þú rækta matjurtir fyrir þitt heimili, bæta árangur og/eða auka fjölbreytni þeirrar ræktunar sem þú ert með fyrir? * Ert þú með ferðaþjónustu og vilt bjóða gestum þínum upp á ferskt grænmeti úr heimilisgarðinum? * Stefnir þú á heimavinnslu afurða frá býli þínu þar sem heimaræktað grænmeti kæmi við sögu? * Vilt þúRead more about “Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt[…]
Íslensk geitfjárrækt

Íslensk geitfjárrækt

Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Geitfjárræktarfélag Íslands býður fram námskeið sem er ætlað geitfjáreigendum og öllu áhugafólki um geitfjárrækt. Farið verður yfir helstu atriði í ræktun, fóðrun og nýtingu geitfjárstofnsins, framtíðarhorfur og tækifæri. Í lok námskeiðs verður farið í heimsókn að Háfelli í Hvítársíðu. Leiðbeinendur eru Birna Kristín Baldursdóttir, umsjónarmaður Erfðalindaseturs LbhÍ, Jóhanna Þorvaldsdóttir, bóndiRead more about Íslensk geitfjárrækt[…]
Fagefni um brunavarnir og raflagnir

Fagefni um brunavarnir og raflagnir

Brunavarnir eru mikilvægur þáttur í öryggismálum í landbúnaði.  Með ýmsum hætti má draga úr líkum á eldsvoða, t.d. með því að stunda markvisst forvarnarstarf, uppfræða starfsmenn og tryggja að frágangur bygginga og vélbúnað sé viðunandi. Mikilvægt er að tryggja að frágangur og ástand raflagna sé eins og best verður á kosið.  Reglulega þarf að yfirfara raflagnir og tryggja að allur búnaður virkiRead more about Fagefni um brunavarnir og raflagnir[…]