Hrútaskráin er komin á vefinn, prentaða hrútaskráin kemur út í næstu viku og verður hægt að nálgast hana á skrifstofu BV og víðar, einnig verður henni dreift á kynningarfundum um hrútana í næstu viku. Kynningarfundir vegna hrútaskráarinnar Hrútaskráin 2025-2026 kemur út 17. nóvember næstkomandi. Útgáfunni verður fylgt eftir með kynningarfundum á vegum Búnaðarsambandanna víðs vegarRead more about Hrútaskráin 2025 – 2026[…]
Hrútaskráin er hér aðgengileg, prentaða hrútaskrá er hægt að nálgast á skrifstofu BV á Hvanneyri, Kaupfélaginu Borgarnesi og Líflandi Borgarnesi, og KM þjónustunni Búðardal. Saæði verður afgreitt frá sæðingastöðinni frá 1.des til 20 des. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 23:00 daginn fyrir sæðingu. Panta skal í gegnum pöntunarform sem aðgengilegt er hér á síðunniRead more about Hrútaskrá 2024 – 2025[…]
Stjórn samtakanna ákvað á fundi sínum 2. feb að hækka gjaldskrá samtakanna um 5% til að mæta verðlagshækkunum. Gjaldskrána er hægt að sjá hér til hliðar.
Afgreiðsla á sæði verður frá 1. des til 21. des. Flesta daga mun sæði verða tilbúið upp úr kl 10 en þegar mesta álagið er um miðjan mánuðinn getur þó eitthvað seinkað. Frjótæknar munu að einhverju leiti sjá um dreifingu á Snæfellsnesi eins og undanfarin ár. Pöntunarkerfi er hér til hliðar á heimasíðunni venRead more about Sauðfjársæðingar 2021[…]