Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Hrútaskráin 2025 – 2026

Hrútaskráin 2025 – 2026

Hrútaskráin er komin á vefinn, prentaða hrútaskráin kemur út í næstu viku og verður hægt að nálgast hana á skrifstofu BV og víðar, einnig verður henni dreift á kynningarfundum um hrútana í næstu viku. Kynningarfundir vegna hrútaskráarinnar Hrútaskráin 2025-2026 kemur út 17. nóvember næstkomandi. Útgáfunni verður fylgt eftir með kynningarfundum á vegum Búnaðarsambandanna víðs vegarRead more about Hrútaskráin 2025 – 2026[…]
Hrútaskrá 2024 – 2025

Hrútaskrá 2024 – 2025

Hrútaskráin er hér aðgengileg, prentaða hrútaskrá er hægt að nálgast á skrifstofu BV á Hvanneyri, Kaupfélaginu Borgarnesi og Líflandi Borgarnesi, og KM þjónustunni Búðardal. Saæði verður afgreitt frá sæðingastöðinni frá 1.des til 20 des. Pantanir þurfa að berast fyrir kl. 23:00 daginn fyrir sæðingu. Panta skal í gegnum pöntunarform sem aðgengilegt er hér á síðunniRead more about Hrútaskrá 2024 – 2025[…]