Ársskýrsla Framleiðnisjóðs landbúnaðarins fyrir árið 2010 er komin út. Hún hefur að geyma yfirlit yfir starfsemi sjóðsins ásamt ársreikningi sjóðsins. Framleiðnisjóður hefur það hlutverk að efla nýsköpun atvinnu í sveitum og hvetja til hagræðingar í búvöruframleiðslunni. Sjóðurinn hafði 166 mkr. til ráðstöfunar á s.l. ári, þar af 148,3 mkr. af fjárlögum. Auk þess komu 22,5 mkr. tilRead more about Fréttatilkynning frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins[…]
Aðalfundur BV var haldinn að Breiðablik 30. mars sl. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum. Búfjárræktarnefnd 1. Aðalfundur BV haldinn að Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshrepp 30. mars 2011 hvetur MAST til að endurskoða alla vinnuferla varðandi sýnatöku og úrvinnslu vegna garnaveiki í ljósi þeirra mistaka sem áttu sér stað á starfssvæði BV árið 2008.Read more about Ályktanir aðalfundar BV 2011[…]
Notkun á innlendu korni til manneldis hefur aukist verulega á síðustu árum. Þessi þróun kallar á stöðug gæði kornsins og að bæði kaupendur og seljendur hafi lýsingar á gæðakröfum til að styðjast við. Hjá Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands hafa verið unnin verkefni til að auðvelda nýtingu á innlenda korninu til manneldis og hefur Framleiðnisjóður landbúnaðarinsRead more about Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis[…]
Nýlega voru samþykktar verklagsreglur Bændasamtaka Íslands um framlög úr ríkssjóði til stuðnings við lífræna aðlögun í landbúnaði. Reglurnar má nálegast í heild sinni hér. Þeir bændur sem hafa áhuga á að kanna þá möguleika og þau tækifæri sem felast í lífrænum landbúnaði hér á landi eru hvattir sérstaklega til að kynna sér þessar reglur ogRead more about Stuðningur við lífræna aðlögun í landbúnaði[…]