Mars-uppgjör skýrsluhalds nautgriparæktarinnar hefur nú verið birt á vef Bændasamtakanna og er gaman að segja frá því að tvö afurðahæstu bú landsins eru á svæði BV en það er Hraunháls hjá Guðlaugu og Eyberg með 7.865 kg eftir árskúna og Tröð hjá Steinari Guðbrandssyni með 7.835 kg eftir árskú. Hér að neðan má sjá 5Read more about Skýrsluhald í nautgriparækt – Mars uppgjör[…]
Ársskýrsla Framleiðnisjóðs landbúnaðarins fyrir árið 2010 er komin út. Hún hefur að geyma yfirlit yfir starfsemi sjóðsins ásamt ársreikningi sjóðsins. Framleiðnisjóður hefur það hlutverk að efla nýsköpun atvinnu í sveitum og hvetja til hagræðingar í búvöruframleiðslunni. Sjóðurinn hafði 166 mkr. til ráðstöfunar á s.l. ári, þar af 148,3 mkr. af fjárlögum. Auk þess komu 22,5 mkr. tilRead more about Fréttatilkynning frá Framleiðnisjóði landbúnaðarins[…]
Aðalfundur BV var haldinn að Breiðablik 30. mars sl. Eftirfarandi ályktanir voru samþykktar á fundinum. Búfjárræktarnefnd 1. Aðalfundur BV haldinn að Breiðabliki í Eyja- og Miklaholtshrepp 30. mars 2011 hvetur MAST til að endurskoða alla vinnuferla varðandi sýnatöku og úrvinnslu vegna garnaveiki í ljósi þeirra mistaka sem áttu sér stað á starfssvæði BV árið 2008.Read more about Ályktanir aðalfundar BV 2011[…]
Notkun á innlendu korni til manneldis hefur aukist verulega á síðustu árum. Þessi þróun kallar á stöðug gæði kornsins og að bæði kaupendur og seljendur hafi lýsingar á gæðakröfum til að styðjast við. Hjá Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands hafa verið unnin verkefni til að auðvelda nýtingu á innlenda korninu til manneldis og hefur Framleiðnisjóður landbúnaðarinsRead more about Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis[…]