Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Yfirlýsing frá BÍ vegna umræðu um sauðfjárrækt og sauðfjárbændur

Yfirlýsing frá BÍ vegna umræðu um sauðfjárrækt og sauðfjárbændur

Í ljósi umræðu um greinaskrif Þórólfs Matthíassonar háskólaprófessors við HÍ og umfjöllunar í fjölmiðlum um málefni sem tengjast sauðfjárrækt og sauðfjárbændum hafa Bændasamtökin sent frá sér yfirlýsingu. Yfirlýsinguna ásamt svargreinum og viðbrögð frá bændum vegna skrifa Þórólfs Matthíassonar og umfjöllunar um málefni sauðfjárræktarinnar síðustu daga og vikur má nálgast hér.
Ókeypis námskeið: Landbúnaðartengd ferðaþjónusta.

Ókeypis námskeið: Landbúnaðartengd ferðaþjónusta.

Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands kynnir nýtt námskeið, Landbúnaðartengd ferðaþjónusta, sem boðið er fram ókeypis af Evrópuverkefninu MW-Sonet sem Landbúnaðarháskóli Íslands er aðili að. Námskeiðið er öllum opið. Nauðsynlegt er þó að skrá sig sem fyrst. Kynnið ykkur endilega námskeiðslýsingu og fáið nánari upplýsingar á heimasíðu LbhÍ með því að smella hér. Skráningar fara fram í gegnumRead more about Ókeypis námskeið: Landbúnaðartengd ferðaþjónusta.[…]
Íslandsmeistaramót í hrútadómum – úrslit

Íslandsmeistaramót í hrútadómum – úrslit

  Þá er Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum 2011 lokið. Alls tóku fimmtíu manns þátt, þrjátíu í flokki óvanra og tuttugu í flokki vanra hrútadómara. Það var Strandamaðurinn Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum sem fór með sigur af hólmi í flokki vanra þuklara, sjá nánar á strandir.is