Matvælastofnun heldur fræðslufund um úttekt á framleiðslu búfjárafurða þriðjudaginn 27. september 2011 kl. 15:00 – 16:00. Á fundinum verður fjallað um nýja löggjöf um framleiðslu búfjárafurða, helstu vandamál í sláturhúsum, kjötvinnslum og á mjólkurbúum og fyrirhugaða úttekt Matvælastofnunar á fyrirtækjum sem framleiða búfjárafurðir. Ný matvælalöggjöf um hollustuhætti og eftirlit á Evrópska efnahagssvæðinu tók gildi áRead more about Fræðslufundur – Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum[…]
Framundan eru eftirfarandi námskeið – sjá nánari lýsingar á www.lbhi.is/namskeid. · Grænni skógar I – á Suðurlandi, Vesturlandi, Vestfjörðum og á Austurlandi · Landbúnaðartengd ferðaþjónusta – Fjarnám · Húsgagnagerð úr skógarefni – á Norðurlandi og á Suðurlandi · Frumtamning hrossa – í Borgarfirði – Miðfossum · Trjáfellingar og grisjun með keðjusög – Austurland – HallormsstaðRead more about Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands[…]
Aðalmarkmið þessa verkefnis er að hvetja ábúendur lögbýla á starfssvæði BV til að auka ræktun útimatjurta til heimanota og jafnvel sölu. Einkum er horft til ræktunar á grænmeti og berjum sem ekki þarf að rækta í upphituðum gróðurhúsum til að ná viðunandi árangri, t.d. kartöflur, gulrófur, gulrætur, káltegundir, salat, spínat, lauktegundir, kryddjurtir, jarðarber og berjarunnar.Read more about Matjurtaræktarverkefnið “Hollur er heimafenginn baggi” heppnaðist vel[…]
Eins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Smellið hér til að skoða frétt varðandi þetta á heimasíðu BÍ og sjá listann yfir réttir 2011.