Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Frjósemi hjá dætrum sæðingastövarhrútanna vorið 2011

Frjósemi hjá dætrum sæðingastövarhrútanna vorið 2011

Rauntölur um frjósemi hjá þremur yngstu árgöngum dætra stöðvarhrútanna hafa verið teknar saman í töflu af Bændasamtökum Íslands. Miklu magni upplýsinga hefur verið safnað saman þar sem skil í skýrsluhaldinu eru meiri en nokkru sinni. Einnig er búið að vinna nýtt BLUP kynbótamat fyrir frjósemi þar sem þessar upplýsingar hafa lagst við eldri gögn. NánarRead more about Frjósemi hjá dætrum sæðingastövarhrútanna vorið 2011[…]
Fréttatilkynning v/Sauðamessu 2011.

Fréttatilkynning v/Sauðamessu 2011.

Fjárfestar athugið! Sauðamessa 2011 í Borgarnesi laugardaginn 15. október. Kjörið tækifæri fyrir Kínverska fjárfesta, sem og alla aðra, að festa sér fé því nóg verður af lausafé að vanda í réttinni rétt við Skallagrímsgarð. Síðan má benda á, líkt og margir góðir handverksmenn þekkja, að úr sauðavölum, t.d. má gera hina glæsilegustu skartgripi, meðal annarsRead more about Fréttatilkynning v/Sauðamessu 2011.[…]
Fræðslufundur – Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum

Fræðslufundur – Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum

Matvælastofnun heldur fræðslufund um úttekt á framleiðslu búfjárafurða þriðjudaginn 27. september  2011 kl. 15:00 – 16:00. Á fundinum verður fjallað um nýja löggjöf um framleiðslu búfjárafurða, helstu vandamál í sláturhúsum, kjötvinnslum og á mjólkurbúum og fyrirhugaða úttekt Matvælastofnunar á fyrirtækjum sem framleiða búfjárafurðir. Ný matvælalöggjöf um hollustuhætti og eftirlit á Evrópska efnahagssvæðinu tók gildi áRead more about Fræðslufundur – Úttekt á sláturhúsum, kjötvinnslum og mjólkurbúum[…]
Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands

Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands

Framundan eru eftirfarandi námskeið – sjá nánari lýsingar á www.lbhi.is/namskeid. · Grænni skógar I – á Suðurlandi, Vesturlandi, Vestfjörðum og á Austurlandi · Landbúnaðartengd ferðaþjónusta – Fjarnám · Húsgagnagerð úr skógarefni – á Norðurlandi og á Suðurlandi · Frumtamning hrossa – í Borgarfirði – Miðfossum · Trjáfellingar og grisjun með keðjusög – Austurland – HallormsstaðRead more about Frá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands[…]