Yfirlýsing frá BÍ vegna umræðu um sauðfjárrækt og sauðfjárbændur

Í ljósi umræðu um greinaskrif Þórólfs Matthíassonar háskólaprófessors við HÍ og umfjöllunar í fjölmiðlum um málefni sem tengjast sauðfjárrækt og sauðfjárbændum hafa Bændasamtökin sent frá sér yfirlýsingu. Yfirlýsinguna ásamt svargreinum og viðbrögð frá bændum vegna skrifa Þórólfs Matthíassonar og umfjöllunar um málefni sauðfjárræktarinnar síðustu daga og vikur má nálgast hér.