Yfirlitssýningin verður fimmtudag 18. ágúst og hefst kl. 9.00. Minnum knapa á að fylgjast vel með tímasetningum og mæta tímanlega. Mánudagur 15.08.2011 Hópur 1 kl. 08:00 – 11:30 Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi 1 IS2007256958 Hvítasunna Efri-Mýrum Guðmundur Sig. 2 IS2005281292 Snót Hjallanesi 1 Orri Snorrason 3 IS2004235417 Blesu Blanda Skorholti Orri Snorrason 4 IS2006255901Read more about Hollaröðun fyrir síðsumarssýningu á Mið-Fossum 15.-18. ágúst[…]
Margir kornræktendur velta fyrir sér hvort kornið nái þroska í ár. Jónatan Hermannsson birti pistil á heimasíðu BÍ, www.bondi.is núna í morgun, þar sem hann fjallar um þessi mál. Pistilinn má lesa með því að smella hér.
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um aflífun búfjár. Segja má að þar hafi verið um tímabæra endurskoðun að ræða en hluti þeirra reglna sem um efnið giltu voru frá 1957. Reglugerðin snertir eins og gefur að skilja aðallega starfsemi sláturleyfishafa en í henni er einnig fjallað um hvernig standa ber að þvíRead more about Ný slátrunarreglugerð[…]
Þann 6. ágúst sl. kom út fyrsta tölublað nýs búnaðarblaðs. Blaðið ber nafnið Freyja og er samvinnuverkefni þriggja einstaklinga sem töldu að bregðast þyrfti við skorti á fag- og fræðsluefni fyrir bændur og áhugafólk um landbúnað. Það er útgáfufélagið Sjarminn sem gefur blaðið út. Stofnendur Sjarmans og ritstjórar Freyju eru Axel Kárason, Eyjólfur Ingvi BjarnasonRead more about Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína[…]
Vegna mikillar eftirspurnar og góðrar sölu undanfarið hafa sláturleyfishafar og LS ákveðið að flýta slátrun um tvær vikur en áformað er að bjóða upp á ferskt lambakjöt í verslunum upp úr miðjum ágúst. Markaðsráð kindakjöts mun greiða bændum álagsgreiðslur sem nema allt að 2.000 krónum á hvert lamb, til að koma til móts við aðRead more about Ferskt kjöt á markað um miðjan ágúst[…]