Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Hollaröðun á yfirlitssýningu kynbótahrossa á Vesturlandi

Hollaröðun á yfirlitssýningu kynbótahrossa á Vesturlandi

Hollaröð fyrir yfirlitssýningu á fimmtudaginn 18. ágúst sem hefst stundvíslega kl 9:00 Verðlaunaafhending verður eftir hvern aldurshóp Stóðhestar 4 og 5 vetra Hópur 1 IS2007135069 Vaðall Akranesi Karen Líndal Marteinsdóttir IS2006182550 Týr Skálatjörn Jakob Svavar Sigurðsson IS2006135809 Laufi Skáney Haukur Bjarnason Hópur 2 IS2006184700 Geysir Sperðli Guðmundur Friðrik Björgvinsson IS2006137828 Kubbur Læk Jakob Svavar SigurðssonRead more about Hollaröðun á yfirlitssýningu kynbótahrossa á Vesturlandi[…]
Hollaröðun fyrir síðsumarssýningu á Mið-Fossum 15.-18. ágúst

Hollaröðun fyrir síðsumarssýningu á Mið-Fossum 15.-18. ágúst

Yfirlitssýningin verður fimmtudag 18. ágúst og hefst kl. 9.00. Minnum knapa á að fylgjast vel með tímasetningum og mæta tímanlega. Mánudagur 15.08.2011 Hópur 1 kl. 08:00 – 11:30 Röð Fæðingarnr Nafn Uppruni Sýnandi/knapi 1 IS2007256958 Hvítasunna Efri-Mýrum Guðmundur Sig. 2 IS2005281292 Snót Hjallanesi 1 Orri Snorrason 3 IS2004235417 Blesu Blanda Skorholti Orri Snorrason 4 IS2006255901Read more about Hollaröðun fyrir síðsumarssýningu á Mið-Fossum 15.-18. ágúst[…]
Mun kornið ná þroska í ár?

Mun kornið ná þroska í ár?

Margir kornræktendur velta fyrir sér hvort kornið nái þroska í ár. Jónatan Hermannsson birti pistil á heimasíðu BÍ, www.bondi.is núna í morgun, þar sem hann fjallar um þessi mál. Pistilinn má lesa með því að smella hér.
Ný slátrunarreglugerð

Ný slátrunarreglugerð

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um aflífun búfjár.  Segja má að þar hafi verið um tímabæra endurskoðun að ræða en hluti þeirra reglna sem um efnið giltu voru frá 1957.  Reglugerðin snertir eins og gefur að skilja aðallega starfsemi sláturleyfishafa en í henni er einnig fjallað um hvernig standa ber að þvíRead more about Ný slátrunarreglugerð[…]
Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína

Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína

Þann 6. ágúst sl. kom út fyrsta tölublað nýs búnaðarblaðs. Blaðið ber nafnið Freyja og er samvinnuverkefni þriggja einstaklinga sem töldu að bregðast þyrfti við skorti á fag- og fræðsluefni fyrir bændur og áhugafólk um landbúnað. Það er útgáfufélagið Sjarminn sem gefur blaðið út. Stofnendur Sjarmans og ritstjórar Freyju eru Axel Kárason, Eyjólfur Ingvi BjarnasonRead more about Búnaðarblaðið Freyja hefur göngu sína[…]