Fjár- og stóðréttir haustið 2011

Eins og undanfarin ár hafa Bændasamtökin tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Smellið hér til að skoða frétt varðandi þetta á heimasíðu BÍ og sjá listann yfir réttir 2011.