Ókeypis námskeið: Landbúnaðartengd ferðaþjónusta.

Endurmenntunardeild Landbúnaðarháskóla Íslands kynnir nýtt námskeið, Landbúnaðartengd ferðaþjónusta, sem boðið er fram ókeypis af Evrópuverkefninu MW-Sonet sem Landbúnaðarháskóli Íslands er aðili að.

Námskeiðið er öllum opið. Nauðsynlegt er þó að skrá sig sem fyrst. Kynnið ykkur endilega námskeiðslýsingu og fáið nánari upplýsingar á heimasíðu LbhÍ með því að smella hér.

Skráningar fara fram í gegnum netfangið endurmenntun@lbhi.is eða í síma 433 5000.