Íslandsmeistaramót í hrútadómum – úrslit

 

Vanir hrútaþuklarar 1. Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum 2. Elvar Stefánsson, Bolungarvík 3. Guðlaug Sigurðardóttir, Hraunhálsi
Vanir hrútaþuklarar
1. Guðbrandur Sverrisson, Bassastöðum
2. Elvar Stefánsson, Bolungarvík
3. Guðlaug Sigurðardóttir, Hraunhálsi

Þá er Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum 2011 lokið. Alls tóku fimmtíu manns þátt, þrjátíu í flokki óvanra og tuttugu í flokki vanra hrútadómara. Það var Strandamaðurinn Guðbrandur Sverrisson á Bassastöðum sem fór með sigur af hólmi í flokki vanra þuklara, sjá nánar á strandir.is