Ráðunautar hjá BSSL hafa tekið saman hugleiðingu vegna eldgoss í Eyjafjallajökli um það með hvaða hætti bændur og búfjáreigendur geta sem best búið sig undir það sem framundan er. Óvissuþættir eru fjöldamargir varðandi hegðun og úthald gossins en fyrirséð að öskufall og vatnselgur geta haft mikil og afdrifarík áhrif á heilbrigði búfjár, fóðuröflun og framleiðsluRead more about Hugleiðingar vegna eldgoss í Eyjafjallajökli[…]
Á vef Bændasamtakanna á svæðinu ““Efst á baugi”Efst á baugi” er að finna ýmist efni og tengla sem tengjast viðbrögðum bænda vegna gossins, gjóskufalls og mögulegra áhrifa þess. Bent er á reglulegar uppfærslur af þróun gossins á vef Almannavarna, www.almannavarnir.is. Eigendur búfjár eru hvattir til að fylgjast vel með fréttum útvarpsstöðva og vefmiðla. Mikilvæg atriði: – Fylgist meðRead more about Eldgosið í Eyjafjallajökli – Upplýsingar á vef Bændasamtaka Íslands[…]
Bændur eru hvattir til að kynna sér viðbrögð við eldgosum. Upplýsingar er að finna á vef Almannavarna á slóðinni www.almannavarnir.is og á vef Matvælastofnunar. Í síðasta Bændablaði var umfjöllun í tengslum við gosið á Fimmvörðuhálsi og þar eru ýmsar leiðbeiningar sem bændur geta nýtt sér.
Laugardaginn 17.apríl næstkomandi stendur Búnaðarfélag Mýramanna fyrir Vorhátíðinni Mýraeldar. Tilefnið er að nú eru liðin 4 ár frá Mýraeldunum miklu. Vorhátíðin hefst kl. 13.00 í Lyngbrekku þar sem ýmis fyrirtæki og stofnanir verða með sölu og kynningarbása. Einnig verður handverksfólk á staðnum að selja sína framleiðslu. Verðlaunaafhendingar innan Búnaðarfélagsins. Kjötsúpa í boði Sauðfjárbænda verður fyrirRead more about Vorhátíð Búnaðarfélags Mýramanna[…]
Stofnfundur Félags ungra bænda á Vesturlandi verður haldinn á Mótel Venus 311 Borgarnesi. Fimmtudaginn 15.apríl kl 20:00 Að loknum fundi er staðurinn opinn til 01:00 Dagskrá kvöldsins verður með léttu sniði: • Hefðbundin fundarstörf • Kosning í stjórn og varamanna • Varaformaður SUB heldur ræðu • Umræður og spjall hvernig fólk sér fyrir sér starfRead more about Stofnfundur Félags ungra bænda á Vesturlandi[…]