Bændur eru hvattir til að kynna sér viðbrögð við eldgosum. Upplýsingar er að finna á vef Almannavarna á slóðinni www.almannavarnir.is og á vef Matvælastofnunar. Í síðasta Bændablaði var umfjöllun í tengslum við gosið á Fimmvörðuhálsi og þar eru ýmsar leiðbeiningar sem bændur geta nýtt sér.