Af því tilefni að nú eru liðin 4 ár frá Mýraeldunum miklu þá verður vorhátíð Búnaðarfélags Mýramanna sett miðvikudaginn 14. apríl með almennum fundi í Lyngbrekku þar sem gagnrýnar umræður verða um ESB og málefni bænda þar að lútandi. Mæta þar frummælendurnir: Jón Baldur Lorange og Kolfinna Jóhannesdóttir, fundurinn hefst kl. 20.30 og eru allirRead more about Búnaðarfélag Mýramanna boðar til almenns fundar um ESB og framtíð landbúnaðar á Íslandi[…]
Viðurkenning fyrir bestu hrúta sæðingastöðvanna var veitt á afmælisráðstefnu Landsamtaka sauðfjárbænda 9. apríl. Á síðasta ári hófu sæðingarstöðvarnar að veita þessa viðurkenningu sem eru farandgripir og mikil listaverk eftir Sigríði Kristjánsdóttur á Grund, styttur af hrúti. Að þessu sinni var það félagsbúið á Ytri-Skógum sem fékk viðurkenningu fyrir besta lambaföðurinn og Hestbúið fyrir besta alhliðaRead more about Verðlaun fyrir bestu hrúta sæðingarstövanna[…]
Hér má nálgast viðtal tekið var við Finn Pétursson í Káranesi sem birtist í Kastljósi þann 7. apríl s.l Huppa nr. 94 frá Káranesi, fædd 3. Maí 2002. Móðir:Sóla nr 49 Faðir: Viti nr. 99016 Afurðir 2009: 12.118 kg Hæsta dagsnyt: 51,1 kg Samtals verðefni: 853,1 kg Huppa var í 2. Sæti yfir landið áRead more about Kýrin Huppa með Íslandsmet í mjólkurframleiðslu[…]