Stofnfundur Félags ungra bænda á Vesturlandi verður haldinn á Mótel Venus 311 Borgarnesi. Fimmtudaginn 15.apríl kl 20:00
Að loknum fundi er staðurinn opinn til 01:00
Dagskrá kvöldsins verður með léttu sniði:
• Hefðbundin fundarstörf
• Kosning í stjórn og varamanna
• Varaformaður SUB heldur ræðu
• Umræður og spjall hvernig fólk sér fyrir sér starf félagsins.
léttari dagskrá . . . . . .