Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Fríða Björk – Vaxandi auðlind

Fríða Björk – Vaxandi auðlind

Föstudaginn 5. nóvember verður haldin ráðstefna til heiðurs íslenska birkinu. Ráðstefnan verður haldin á Reykjum í Ölfusi. Við landnám er talið að birki hafi þakið stóran hluta láglendis Íslands og var lengi vel eina trjátegundin sem myndaði skóga. Þá var birkið einnig lengi vel mikilvægasta tréð í íslenskri garðrækt. Í seinni tíð hafa verið fluttarRead more about Fríða Björk – Vaxandi auðlind[…]
Árlegri haustfundaferð Landssambands kúabænda lokið

Árlegri haustfundaferð Landssambands kúabænda lokið

Nú er lokið árlegri haustfundaferð Landssambands kúabænda. Haldnir voru 12 fundir á 5 dögum víðsvegar um land. Heildarfjöldi fundargesta var um 360 og sköpuðust málefnalegar og góðar umræður. Nánari upplýsingar um haustfundina er að finna á heimasíðunni naut.is. Vert er að vekja sérstaklega athygli á því að fyrir fundina höfðu formaður og framkvæmdastjóri tekið samanRead more about Árlegri haustfundaferð Landssambands kúabænda lokið[…]
Ekki mikið um folaldadauða í kjölfar smitandi hósta.

Ekki mikið um folaldadauða í kjölfar smitandi hósta.

Folöld hafa reynst afar móttækileg fyrir sýkingu af völdum Streptococcus zooepidemicus, smitandi hósta, nú í sumar og haust og enn ber nokkuð á veikindum hjá þessum hópi. Í mörgum tilfellum virðast þau hafa góða vörn gegn sjúkdómnum fyrstu tvo mánuðina eftir fæðingu, sem líklega má rekja til mótefna sem þau fá með broddmjólkinni. Að þeimRead more about Ekki mikið um folaldadauða í kjölfar smitandi hósta.[…]
Nýir sæðingahrútar 2010

Nýir sæðingahrútar 2010

  Vert er að vekja athygli á að nú er byrjað að kynna sæðingarhrútana sem verða á sæðingarstöðvunum nú í desember. Kynningu á hverjum hrút fyrir sig má sjá á heimasíðu Bændasamtaka Íslands, með því að smella hér.