Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Heimavinnsla mjólkurafurða – Ostagerð

Heimavinnsla mjólkurafurða – Ostagerð

Út er komin bókin Heimavinnsla mjólkurafurða – Ostagerð. Bókin byggir á efni sem tekið var saman vegna námskeiða sem Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands hélt á fyrri hluta ársins 2009. Þórarinn Egill Sveinsson mjólkurverkfræðingur fór þá víða um land og kenndi fólki undirstöðuatriði í ostagerð í heimahúsum. Fljótt kom í ljós mikill áhugi á ostagerð og varRead more about Heimavinnsla mjólkurafurða – Ostagerð[…]