Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Málstofa BV fimmtudaginn 4. nóvember – Á vefnum

Málstofa BV fimmtudaginn 4. nóvember – Á vefnum

Fimmtudaginn 4. nóvember munu Búnaðarsamtök Vesturlands standa fyrir áður auglýstri málstofu í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna. Málstofan verður haldin í Ársal, í Ásgarði á Hvanneyri og hefst hún klukkan 13.00. Hægt verður að fylgjast með málstofunni í gegnum netið með því að smella hér. Til að geta horft á upptökuna er nauðsynlegt aðRead more about Málstofa BV fimmtudaginn 4. nóvember – Á vefnum[…]
Hrútar á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands 2010 – 2011

Hrútar á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands 2010 – 2011

  Búið er að ákveða hvaða hrútar verða á sæðingastöðvunum nú í haust og er hér listi yfir hrúta sem verða á Sæðingasöð Vesturlands í haust. Vinnsla á hrútaskrá er kominn á fullt en upplýsingar og myndir af nýjum hrútum má nálgast á sauðfjárræktarsíðu bændasamtakanna Hyrndir hrútar: 03-989 Kaldi frá Kaldbak (frjósemishrútur) 04-829 Kóngur fráRead more about Hrútar á Sauðfjársæðingastöð Vesturlands 2010 – 2011[…]
Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur

Þann 1. desember n.k. hefjast viðskipti með greiðslumark mjólkur á svokölluðum kvótamarkaði. Þar er um breytt fyrirkomulag slíkra viðskipta að ræða. Þau munu eftirleiðis eiga sér stað á uppboði þar sem kaupendur og seljendur mætast og verð er ákvarðað. Greiðslumark mjólkur er ákveðið magn mjólkur mælt í lítrum sem ákveðið er fyrir hvert lögbýli ogRead more about Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur[…]
Gæðastýringarnámsskeið – 8. nóvember næstkomandi

Gæðastýringarnámsskeið – 8. nóvember næstkomandi

Gæðastýring í sauðfjárrækt Þeir sem eru í gæðastýringu í sauðfjárrækt þurfa að uppfylla skilyrði samkvæmt reglugerð um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu. Þeir sem uppfylla þessi skilyrði fá greitt gæðastýringarálag á hvert kíló sem er lagt inn í afurðarstöð óháð því hvort kjötið er tekið til heimanota, heimavinnslu eða selt afurðarstöðinni. Í ár verða greiddar um 150 krónurRead more about Gæðastýringarnámsskeið – 8. nóvember næstkomandi[…]
Fríða Björk – Vaxandi auðlind

Fríða Björk – Vaxandi auðlind

Föstudaginn 5. nóvember verður haldin ráðstefna til heiðurs íslenska birkinu. Ráðstefnan verður haldin á Reykjum í Ölfusi. Við landnám er talið að birki hafi þakið stóran hluta láglendis Íslands og var lengi vel eina trjátegundin sem myndaði skóga. Þá var birkið einnig lengi vel mikilvægasta tréð í íslenskri garðrækt. Í seinni tíð hafa verið fluttarRead more about Fríða Björk – Vaxandi auðlind[…]