Kynningarfundur fyrir aðila í landbúnaðartengdri ferðaþjónustu á Vesturlandi

Þriðjudaginn 22. febrúar kl. 13-15 verður haldinn kynningarfundur fyrir aðila í landbúnaðartengdri ferðaþjónustu á Vesturlandi í Ásgarði á Hvanneyri. Smellið hér til að skoða auglýsingu.