Búið er að kjósa nýja stjórn Bændasamtakanna. Haraldur Benediktsson var kjörinn formaður með öllum greiddum atkvæðum eða 45. Að auki voru kosnir sex fulltrúar í stjórn samtakanna. Alls gáfu ellefu þingfulltrúar kost á sér til stjórnarsetu. Úrslit kosninganna voru þau að Sveinn Ingvarsson í Reykjahlíð fékk 45 atkvæði, Jóhannes Sigfússon á Gunnarsstöðum fékk 41Read more about Ný stjórn Bændasamtakanna kjörin á Búnaðarþingi[…]
Á síðasta ári hófu Bændasamtök Íslands á markvissa gagnasöfnun á rekstrargögnum frá bændum í gagnagrunn BÍ. Markmiðið með gagnagrunni BÍ er að bæta aðgengi hagsmunafélaga bænda að gögnum um rekstrarskilyrði og afkomu bænda og hefur það reynst vel m.a. í viðræðum við lánastofnanir um þróun á afkomu bænda. Það er því mikilvægt að bændur séuRead more about Gagnagrunnur BÍ[…]
Búnaðarþing 2010 er haldið dagana 28. feb. – 3. mars í Bændahöllinni. Á vef Bændasamtaka Íslands verða upplýsingar frá þinginu birtar jafnóðum og þær liggja fyrir, afdrif mála og ályktanir. Þar má einnig finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 28. feb. Smellið hér til að nálgastRead more about Búnaðarþing 2010[…]
Nautaskrá vetrarins 2010 er nú aðgengileg á vefnum en hún fer í dreifingu innan tíðar. Uppsetning skrárinnar er með svipuðu sniði og undanfarin ár en hvert reynt naut fær kynningu á sínum eiginleikum. Útreikningar kynbótamats eru eins og á síðasta ári, allar einkunnir eru sambærilegar og gefa rétta mynd af stöðu nautanna óháð árgangi. Nautaskrá 2010 –Read more about Nautaskrá veturinn 2010[…]
Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt skv. ákvæðum núgildandi sauðfjársamnings. Reglur um úthlutun og umsóknareyðublöð er að finna á www.bondi.is en skila ber umsóknum til BÍ fyrir 1. mars næstkomandi. Reglur um styrkina má finna hér. Umsóknareyðublað má finna hér.