Búnaðarþing 2010

Búnaðarþing 2010 er haldið dagana 28. feb. – 3. mars í Bændahöllinni. Á vef Bændasamtaka Íslands verða upplýsingar frá þinginu birtar jafnóðum og þær liggja fyrir, afdrif mála og ályktanir. Þar má einnig finna upptökur, ræður og myndefni frá setningarathöfninni sem haldin var í Súlnasal Hótels Sögu sunnudaginn 28. feb. Smellið hér til að nálgast upplýsingar frá þinginu.