Námskeið á vegum Endurmentunar Lbhí eru að komast í fullan gang nú eftir ármótin. Bændur eru hvattir til að fylgjast með námsframboðinu og nýta sér þau námskeið sem í boði eru. Smellið hér til að sjá þau námskeið sem í boði eru í tímaröð
Þá er sæðistöku lokið á hrútastöðinni þetta árið og gekk bærilega að taka sæði, þó náðist ekkert sæði úr kollótta hrútnum Loga 07-825. Alls var sent út sæði í 24.260 ær og miðað við svipaða nýtingu og s.l. ár má ætla að um 16 þús. ær hafi verið sæddar. Mest sæði var sent úr RaftiRead more about Raftur og Grábotni vinsælustu hrútarnir.[…]
Pantanir á sæði og óskir um notkun einstakra hrúta verða að berast í síðasta lagi fyrir kl. 14:00 síðasta virka dag fyrir sæðingu í síma 437 1215 hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands, fax 437 2015 eða netfang bv@bondi.is. Nauðsynlegt er að a.m.k. tveir hrútar til vara séu einnig nefndir. Ef séð er að nýting verði léleg áRead more about Sauðfjársæðingar 2009 – Upplýsingar[…]
Landgræðsla ríkisins heldur málþing fimmtudaginn 26. nóvember n.k. í Gunnarsholti á Rangárvöllum kl. 10 – 16. Málþingið, sem ber heitið: Lífrænn úrgangur til landbóta – Óþefur eða auðlind – fjallar um möguleika og takmarkanir sem felast í nýtingu lífræns úrgangs til að bæta landkosti. Þátttaka er ókeypis. Boðið er upp á léttan hádegisverð. Tilkynna þarfRead more about Óþefur eða auðlind[…]
Um er að ræða tvö pdf-skjöl, annars fyrir þá hrúta sem verða í Þorleifskoti og hins vegar þá sem verða í Borgarnesi. Prentaða útgáfa skráarinnar er svo væntanleg úr prentun á mánudaginn og þá þegar mun dreifing hennar hefjast til sauðfjárbænda og áhugamanna um sauðfjárrækt vítt um land. Hrútaskráin er Hér