Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Mjólkurskýrslur 2009 – fyrstu tölur. Við bráðabirðauppgjör ársins 2009 í mjólkurframleiðslunni kemur í ljós að heildarnyt árskúa yfir landið hefur örlítið lækkað. Hér á svæði Búnaðarsamtaka Vesturlands hefur meðal ársnytin lækkað einnig nokkuð milli ára. Þegar skoðuð eru hæstu búin miðað við nyt eftir árskú, þá er Tröð í fyrrum Kolbeinsstaðahrepp hæst hér á svæðinuRead more about […]
Járningar og hófhirða / Eldi og aðbúnaður nautkálfa

Járningar og hófhirða / Eldi og aðbúnaður nautkálfa

Athygli er vakin á námskeiðum LbhÍ sem haldin verða á næstu dögum. Þann 23. janúar verður námskeið í járningum og hófhirðu og nokkrum dögum síðar þann 27. janúar verður námskeið í eldi og aðbúnaði nautkálfa. Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér námskeiðin frekar er bent á að smella hér til að sjá nánariRead more about Járningar og hófhirða / Eldi og aðbúnaður nautkálfa[…]
Sauðfjársæðingar 2009 – Upplýsingar

Sauðfjársæðingar 2009 – Upplýsingar

Pantanir á sæði og óskir um notkun einstakra hrúta verða að berast í síðasta lagi fyrir kl. 14:00 síðasta virka dag fyrir sæðingu í síma 437 1215 hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands, fax 437 2015 eða netfang bv@bondi.is. Nauðsynlegt er að a.m.k. tveir hrútar til vara séu einnig nefndir. Ef séð er að nýting verði léleg áRead more about Sauðfjársæðingar 2009 – Upplýsingar[…]