Mjólkurskýrslur 2009 – fyrstu tölur. Við bráðabirðauppgjör ársins 2009 í mjólkurframleiðslunni kemur í ljós að heildarnyt árskúa yfir landið hefur örlítið lækkað. Hér á svæði Búnaðarsamtaka Vesturlands hefur meðal ársnytin lækkað einnig nokkuð milli ára. Þegar skoðuð eru hæstu búin miðað við nyt eftir árskú, þá er Tröð í fyrrum Kolbeinsstaðahrepp hæst hér á svæðinuRead more about […]
Category: Fréttir
Járningar og hófhirða / Eldi og aðbúnaður nautkálfa
Athygli er vakin á námskeiðum LbhÍ sem haldin verða á næstu dögum. Þann 23. janúar verður námskeið í járningum og hófhirðu og nokkrum dögum síðar þann 27. janúar verður námskeið í eldi og aðbúnaði nautkálfa. Þeim sem hafa áhuga á að kynna sér námskeiðin frekar er bent á að smella hér til að sjá nánariRead more about Járningar og hófhirða / Eldi og aðbúnaður nautkálfa[…]
Endurmentun LbhÍ – Spennandi námskeið í vetur
Námskeið á vegum Endurmentunar Lbhí eru að komast í fullan gang nú eftir ármótin. Bændur eru hvattir til að fylgjast með námsframboðinu og nýta sér þau námskeið sem í boði eru. Smellið hér til að sjá þau námskeið sem í boði eru í tímaröð
Raftur og Grábotni vinsælustu hrútarnir.
Þá er sæðistöku lokið á hrútastöðinni þetta árið og gekk bærilega að taka sæði, þó náðist ekkert sæði úr kollótta hrútnum Loga 07-825. Alls var sent út sæði í 24.260 ær og miðað við svipaða nýtingu og s.l. ár má ætla að um 16 þús. ær hafi verið sæddar. Mest sæði var sent úr RaftiRead more about Raftur og Grábotni vinsælustu hrútarnir.[…]
Sauðfjársæðingar 2009 – Upplýsingar
Pantanir á sæði og óskir um notkun einstakra hrúta verða að berast í síðasta lagi fyrir kl. 14:00 síðasta virka dag fyrir sæðingu í síma 437 1215 hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands, fax 437 2015 eða netfang bv@bondi.is. Nauðsynlegt er að a.m.k. tveir hrútar til vara séu einnig nefndir. Ef séð er að nýting verði léleg áRead more about Sauðfjársæðingar 2009 – Upplýsingar[…]
