Frumbýlingastyrkir 2010

Auglýst hefur verið eftir umsóknum um styrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt skv. ákvæðum núgildandi sauðfjársamnings. Reglur um úthlutun og umsóknareyðublöð er að finna á www.bondi.is en skila ber umsóknum til BÍ fyrir 1. mars næstkomandi.

Reglur um styrkina má finna hér.
Umsóknareyðublað má finna hér.