Nautaskrá veturinn 2010

Nautaskrá vetrarins 2010 er nú aðgengileg á vefnum en hún fer í dreifingu innan tíðar. Uppsetning skrárinnar er með svipuðu sniði og undanfarin ár en hvert reynt naut fær kynningu á sínum eiginleikum. Útreikningar kynbótamats eru eins og á síðasta ári, allar einkunnir eru sambærilegar og gefa rétta mynd af stöðu nautanna óháð árgangi.

Nautaskrá 2010 – pdf