Þann 1. apríl verða næst viðskipti með greiðslumark mjólkur á svokölluðum kvótamarkaði. Þar er um breytt fyrirkomulag slíkra viðskipta að ræða. Þau munu eftirleiðis eiga sér stað á uppboði þar sem kaupendur og seljendur mætast og verð er ákvarðað. Gögn vegna kvótamarkaðarins þurfa að hafa borist til Matvælastofnunar eigi síðar en 25. mars n.k. ÁRead more about Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. apríl – upplýsingar og eyðublöð[…]
Nú hafa verið birtar verðskrár áburðasala fyrir árið 2011 og eins og við var búist er hækkun milli ára, tilkomin vegna þróun hrávöru á heimsmarkaði. Hjá Búgarði hefur verið birt tafla gerð af Ingvari Björnssyni ráðunaut, sem sýnir samanburð á innihaldi og verði áburðar miðað við að pantað sé fyrir miðjan mars. Þar má sjáRead more about Áburðarverðskrár 2011[…]
* Vilt þú rækta matjurtir fyrir þitt heimili, bæta árangur og/eða auka fjölbreytni þeirrar ræktunar sem þú ert með fyrir? * Ert þú með ferðaþjónustu og vilt bjóða gestum þínum upp á ferskt grænmeti úr heimilisgarðinum? * Stefnir þú á heimavinnslu afurða frá býli þínu þar sem heimaræktað grænmeti kæmi við sögu? * Vilt þúRead more about “Hollur er heimafenginn baggi” – Átaksverkefni í matjurtarækt[…]
Þriðjudaginn 22. febrúar kl. 13-15 verður haldinn kynningarfundur fyrir aðila í landbúnaðartengdri ferðaþjónustu á Vesturlandi í Ásgarði á Hvanneyri. Smellið hér til að skoða auglýsingu.
Endurmenntun LbhÍ í samstarfi við Geitfjárræktarfélag Íslands býður fram námskeið sem er ætlað geitfjáreigendum og öllu áhugafólki um geitfjárrækt. Farið verður yfir helstu atriði í ræktun, fóðrun og nýtingu geitfjárstofnsins, framtíðarhorfur og tækifæri. Í lok námskeiðs verður farið í heimsókn að Háfelli í Hvítársíðu. Leiðbeinendur eru Birna Kristín Baldursdóttir, umsjónarmaður Erfðalindaseturs LbhÍ, Jóhanna Þorvaldsdóttir, bóndiRead more about Íslensk geitfjárrækt[…]