Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis
Notkun á innlendu korni til manneldis hefur aukist verulega á síðustu árum. Þessi þróun kallar á stöðug gæði kornsins og að bæði kaupendur og seljendur hafi lýsingar á gæðakröfum til að styðjast við. Hjá Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands hafa verið unnin verkefni til að auðvelda nýtingu á innlenda korninu til manneldis og hefur Framleiðnisjóður landbúnaðarinsRead more about Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis[…]
