Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis

Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis

Notkun á innlendu korni til manneldis hefur aukist verulega á síðustu árum. Þessi þróun kallar á stöðug gæði kornsins og að bæði kaupendur og seljendur hafi lýsingar á gæðakröfum til að styðjast við. Hjá Matís og Landbúnaðarháskóla Íslands hafa verið unnin verkefni til að auðvelda nýtingu á innlenda korninu til manneldis og hefur Framleiðnisjóður landbúnaðarinsRead more about Gæðakröfur fyrir bygg til manneldis[…]
Stuðningur við lífræna aðlögun í landbúnaði

Stuðningur við lífræna aðlögun í landbúnaði

Nýlega voru samþykktar verklagsreglur Bændasamtaka Íslands um framlög úr ríkssjóði til stuðnings við lífræna aðlögun í landbúnaði. Reglurnar má nálegast í heild sinni hér. Þeir bændur sem hafa áhuga á að kanna þá möguleika og þau tækifæri sem felast í lífrænum landbúnaði hér á landi eru hvattir sérstaklega til að kynna sér þessar reglur ogRead more about Stuðningur við lífræna aðlögun í landbúnaði[…]
Félagsmálanámskeið

Félagsmálanámskeið

Félag Ungra bænda á Vesturlandi og Vestfjörðum stendur fyrir félagsmálanámskeiði mánudaginn 28. mars kl. 16.00 í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri. Námskeiðið er haldið af Sigurði Guðmundssyni og er hluti af félagsmálaátaki sem Bændasamtök Íslands, Kvenfélagasamband Íslands og Ungmennafélag Íslands stendur fyrir. Markmið námskeiðisins er að efla okkur í félagsmálum svo sem ræðumennsku, fundarsköpum og fleiru. NámskeiðiðRead more about Félagsmálanámskeið[…]
Lífeyrissjóður bænda býður óverðtryggð lán

Lífeyrissjóður bænda býður óverðtryggð lán

Á heimasíðu Lífeyrissjóðs bænda kemur fram að lífeyrssjóðurinn hefur ákveðið að bjóða sjóðfélögum upp á óverðtryggð lán, fyrstur lífeyrissjóða á landinu. Um er að ræða veðlán og er hámarkslánsfjárhæð tíu milljónir króna með lánstíma til allt að fimm ára. Lánin eru veitt meðal annars til tækjakaupa og framkvæmda. Þá var tekin sú ákvörðun á stjórnarfundiRead more about Lífeyrissjóður bænda býður óverðtryggð lán[…]
Búnaðarþing 2011 – Ræktum okkar land

Búnaðarþing 2011 – Ræktum okkar land

Búnaðarþing 2011 var sett við hátíðlega athöfn í Bændahöllinni í gær. Þingið mun starfa fram á miðvikudag. Á vef Bændasamtakanna verður hægt að fylgjast með gangi mála á búnaðarþinginu en þar verða upplýsingar birtar jafnóðum og þær liggja fyrir, afdrif mála og ályktanir. Hægt er að nálgast upplýsingarnar með því að smella hér. Í upphafi setningarinnarRead more about Búnaðarþing 2011 – Ræktum okkar land[…]