Nú eru eflaust flestir bændur búnir að taka hrútana úr ánum og einhverjir farnir að skrá fangið inn á Fjarvis.is. Margir hafa sætt einhverjar ær og er eftirfarandi ábendingum beint til þeirra.Nánari leiðbeiningar er hægt að nálgast hér Þar sem hrútar eru ekki leiddir til ánna daglega um fengitímann, eru sæddar ær settar hjá hrútRead more about Sæðingar og fangskráning í Fjarvis.is[…]
Sláturfélag Suðurlands hefur birt verð á Yara áburði fyrir árið 2012. Hækkun á milli ára er um 4% á N 27 og Opti NS en algengar NPK tegundir hækka um allt að 10 % og rúmlega það sumar, er þá miðað við lokaverð án allra afslátta. Ein ný tegund bætist við NPK 15-7-12, tegund semRead more about Ný áburðarverðskrá Yara 2012[…]
Nú hafa verið birtar niðurstöðutölur skýrsluhalds2011 í nautgriparækt á vefnum á bondi.is Þegar skoðuð eru einstök svæði, þá eru kúabændur á Snæfellsnesi með hæstu meðaltalsafurðir á landinu eða 5.956 kg. Með hæstu afurðir á svæði BV er búið á Tröð hjá Steinari Guðbrandssyni með 7.383 kg pr. árskú, í 2. sæti á svæði BV erRead more about Skýrsluhald nautgriparækt.[…]
Vinnueftirlitið heldur m.a. neðangreind námskeið frá janúar til júní 2012. Nánari upplýsingar og skráning eru á heimasíðu Vinnueftirlitsins: http://www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/is/namskeid/ Vinnuverndarnámskeið – Áhættumat (4 klst) – Áhættumat fyrir lítil fyrirtæki (færri en 10 starfsmenn) (3 klst) – Efnanotkun á vinnustað – Efna-áhættumat (3 klst) – Einelti, andlegur og félagslegur aðbúnaður (3 klst) – Eldhús og mötuneytiRead more about Námskeið vinnueftirlitsins 2012[…]