Námskeið vinnueftirlitsins 2012

Vinnueftirlitið heldur m.a. neðangreind námskeið frá janúar til júní 2012.

Nánari upplýsingar og skráning eru á heimasíðu Vinnueftirlitsins: http://www.vinnueftirlit.is/vinnueftirlit/is/namskeid/

Vinnuverndarnámskeið

– Áhættumat (4 klst)

– Áhættumat fyrir lítil fyrirtæki (færri en 10 starfsmenn) (3 klst)

– Efnanotkun á vinnustað – Efna-áhættumat (3 klst)

– Einelti, andlegur og félagslegur aðbúnaður (3 klst)

– Eldhús og mötuneyti – Hættuleg störf (3 klst)

– Fallvarnir – Vinna í hæð (3 klst)

– Námskeið fyrir öryggistrúnaðarmenn og öryggisverði (2 dagar)

– Líkamsbeiting við vinnu (3 klst)

– Vinna í lokuðu rými (3 klst)

– Vinnuslys og slysarannsóknir (4 klst)

– Öryggismenning (3 klst)

Vinnuvélanámskeið – Réttindanám

– D – kranar (Körfulyftur, spjót og steypudælur) (1,5 dagar)

– Frumnámskeið (Lyftarar <10T, Dráttarvélar, D-kranar, P-kranar, valtarar og malbikunarvélar), (3 dagar)

– Byggingakranar (3 dagar)