Eins dags námskeið fyrir kúabændur sem byggir á uppgjöri rannsóknarverkefnisins Betri fjós, sem nú er nýlokið. Á námskeiðinu verður farið yfir nýjungar á sviði húsbygginga, innréttinga og fóðrunartækni í fjósum. Farið verður yfir ýmsa þætti varðandi mjaltaaðstöðu og tækni, bæði fyrir mjaltagryfjur og mjaltaþjóna. Þá verður varið drjúgum hluta námskeiðsins í að fara yfir reynsluRead more about Námskeið LbhÍ: Betri fjós[…]
Við minnum á að umsóknum um styrki til frumbýlinga í sauðfjárrækt skv. ákvæðum núgildandi sauðfjársamnings ber að skila til BÍ fyrir 1. mars næstkomandi. Umsóknareyðublað með nánari leiðbeiningum má finna á heimasíðu BÍ, bondi.is með því að smella hér. Reglur um úthlutun má skoða með því að smella hér.
Búnaðarsamtök Vesturlands | 02/16/2012 Eins og fram hefur komið í bréfi til bænda hækkuðu afurðirnar á svæði BV um 65 kg og er nú meðaltal afurða 5.153 kg eftir hverja árskú. Kúabændur á Snæfellsnesi eru með hæstu meðalnyt landsins þegar uppgjörið er skoðað eftir svæðum eða 5.956 kg eftir hverja árskú. Þá er athyglisvert aðRead more about Niðurstöður skýrsluhalds í nautgriparækt á svæði BV[…]
Skeljungur hefur nú birt verð á Carrs áburði fyrir árið 2012. Hækkunin á milli ára er frá u.þ.b. 0,5% – 9%. Samkvæmt verðskrá bjóða þeir upp á þrjár nýjar tegundir af áburði. Einnig bjóða þeir upp á 5% pöntunarafslátt og 11% staðgreiðsluafslátt til 15. mars. Verðskrána og nánari upplýsingar má nálgast með því að smellaRead more about Ný áburðarverðskrá Skeljungi 2012[…]
* Vilt þú rækta matjurtir fyrir þitt heimili, bæta árangur og/eða auka fjölbreytni þeirrar ræktunar sem þú ert með fyrir? * Ert þú með ferðaþjónustu og vilt bjóða gestum þínum upp á ferskt grænmeti úr heimilisgarðinum? * Stefnir þú á heimavinnslu afurða frá býli þínu þar sem heimaræktað grænmeti kæmi við sögu? * Vilt þúRead more about Hollur er heimafenginn baggi – Átaksverkefni í matjurtarækt[…]