Við viljum minna bændur á að taka heysýni í sumar til að átta sig á efnainnihaldi fóðurs og gera áætlanir fyrir komandi vetur í samræmi við það. Mikilvægt er að sýnin séu vel tekin til að þau gefi góða mynd af því fóðri sem á að gefa á komandi innistöðutímabili. Ef tekin eru hirðingarsýni erRead more about Heyefnagreiningar 2012[…]
Nýlega kom út seinni nautaskrá ársins 2012. Skráin er með sama sniði og sú fyrri hvað varðar upplýsingar um nautin. Reyndu nautin í skránni eru 22 að þessu sinni og tilheyra fjórum nautaárgöngum, 2003 til 2006. Sjá nánar í frétt á heimasíðu Bændasamtaka Íslands með því að smella hér.
Þann 1. ágúst mun ég hætta störfum hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands. Fjölskyldan er að flytja búferlum á mínar æskuslóðir, í Þistilfjörðinn. Þar mun ég taka við stöðu skrifstofustjóra Langanesbyggðar um næstu mánaðarmót. Þeir sem eiga framvegis erindi við framkvæmdarstjóra BV er bent á að hafa samband við skrifstofu BV í síma 437-1215. Þar til nýr framkvæmdarstjóriRead more about Bændur á starfssvæði BV[…]