Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Ungnautaspjöld og nautaskrá

Ungnautaspjöld og nautaskrá

Nýlega kom út seinni nautaskrá ársins 2012. Skráin er með sama sniði og sú fyrri hvað varðar upplýsingar um nautin. Reyndu nautin í skránni eru 22 að þessu sinni og tilheyra fjórum nautaárgöngum, 2003 til 2006. Sjá nánar í frétt á heimasíðu Bændasamtaka Íslands með því að smella hér.
Bændur á starfssvæði BV

Bændur á starfssvæði BV

Þann 1. ágúst mun ég hætta störfum hjá Búnaðarsamtökum Vesturlands. Fjölskyldan er að flytja búferlum á mínar æskuslóðir, í Þistilfjörðinn. Þar mun ég taka við stöðu skrifstofustjóra Langanesbyggðar um næstu mánaðarmót. Þeir sem eiga framvegis erindi við framkvæmdarstjóra BV er bent á að hafa samband við skrifstofu BV í síma 437-1215. Þar til nýr framkvæmdarstjóriRead more about Bændur á starfssvæði BV[…]