Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Fóðuráætlanir og heyefnagreiningar 2012

Fóðuráætlanir og heyefnagreiningar 2012

Enn og aftur viljum við hvetja bændur til að taka heysýni svo að þeir eigi auðveldara með að átta sig á efnainnihaldi fóðurs og gera áætlanir fyrir komandi vetur í samræmi við það. Fóðuráætlanagerð á vegum BV verður einungis í boði fram í miðjan nóvember 2012. Vegna þess er mikilvægt að senda fóðursýnin í greininguRead more about Fóðuráætlanir og heyefnagreiningar 2012[…]
Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur

Áætlað er að halda námskeið á vegum Vinnueftirlitsins, á Hvanneyri í byrjun nóvember. Námskeiðið er bóklegt og veitir bókleg réttindi til að stjórna dráttarvélum og lyfturum. Námskeiðið er hefðbundið vinnuvélanámskeið en er aðlagað að þörfum bænda. Þótt námskeiðið sé aðlagað bændum eru allir áhugasamir velkomnir. Verð: 25.600 kr. Námskeiðið er styrkhæft hjá Starfsmenntasjóði landbúnaðarins. ÁhugasamirRead more about Vinnuverndar- og réttindanámskeið fyrir bændur[…]
Lambamælingar 2012 – pantanir

Lambamælingar 2012 – pantanir

Við erum farin að taka við pöntunum á lambamælingum fyrir haustið. Þeir sem ætla að panta eru hvattir til að hringja sem fyrst á skrifstofu BV í síma 437 1215. Nánari upplýsingar verða í nýju Bréfi til bænda sem kemur út í næstu viku.
Framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands – breyting

Framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands – breyting

Sigríður Jóhannesdóttir sem verið hefur framkvæmdastjóri BV síðan 1.desember 2007 hefur látið af störfum hjá BV frá og með 1. ágúst síðastliðnum og flutt búferlum norður í Þistilfjörð á sínar æskustöðvar. Hún tekur við starfi skrifstofustjóra Langanesbyggðar þann 1. september næstkomandi. Fyrirhugaðar eru töluverðar breytingar á ráðunautaþjónustu í landinu jafnvel um næstu áramót og hefurRead more about Framkvæmdastjóri Búnaðarsamtaka Vesturlands – breyting[…]