Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Kynbótaeinkunnir í sauðfjárræktinni

Kynbótaeinkunnir í sauðfjárræktinni

Útreiknigar á BLUP – einkunum í sauðfjárræktinni fyrir uppgjörsárið 2011 hafa nú farið fram og geta bændur skoðað einkunnir á sínum ám og hrútum undir liðnum “Kynbótamat” í fjárvís, einnig er þar hægt að skoða kynbótamat sæðingahrúta. Á vef Búgarðs hefur verið teknar saman einkunnir þeirra sæðingahrúta sem voru á stöðvunum á síðustu fengitíð.
Jarðabætur 2012

Jarðabætur 2012

Á heimasíðu Bændasamtaka Íslands, www.bondi.is hægra megin á síðu er flipi: Jarðabótastyrkir – sækja um. Þar má finna reglur um styrki til jarðræktar ásamt umsóknareyðublaði sem hægt er að prenta út og senda til skrifstofu BV á Hvanneyri. Frá og með 1. júlí munu bændur geta sótt um jarðabótastyrk rafrænt á sínum aðgangi á Bændatorginu.Read more about Jarðabætur 2012[…]