Ungnautaspjöld og nautaskrá

Nýlega kom út seinni nautaskrá ársins 2012. Skráin er með sama sniði og sú fyrri hvað varðar upplýsingar um nautin. Reyndu nautin í skránni eru 22 að þessu sinni og tilheyra fjórum nautaárgöngum, 2003 til 2006. Sjá nánar í frétt á heimasíðu Bændasamtaka Íslands með því að smella hér.