Lambamælingar 2012 – pantanir


Við erum farin að taka við pöntunum á lambamælingum fyrir haustið. Þeir sem ætla að panta eru hvattir til að hringja sem fyrst á skrifstofu BV í síma 437 1215.

Nánari upplýsingar verða í nýju Bréfi til bænda sem kemur út í næstu viku.