Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Breytingar á reglum um gæðastýrt skýrsluhald í nautgriparækt.

Breytingar á reglum um gæðastýrt skýrsluhald í nautgriparækt.

Nýjar reglur um gæðastýrt skýrsluhald tóku gildi nú um áramótin. Tvær breytingar eru á reglunum frá því sem áður hefur verið. Nýjar reglur um gæðastýrt skýrsluhald tóku gildi nú um áramótin. Tvær breytingar eru á reglunum frá því sem áður hefur verið. 1. Greiðslur fyrir gæðastýrt skýrsluhald eru nú greiddar út fjórum sinnum á áriRead more about Breytingar á reglum um gæðastýrt skýrsluhald í nautgriparækt.[…]
Breytingar á leiðbeiningaþjónustunni um áramót

Breytingar á leiðbeiningaþjónustunni um áramót

Eins og kunnugt er mun  Ráðgjafamiðstöð Landbúnaðarins (RML) taka við ráðgjafarstarfsemi Búnaðarsambandanna og Bændasamtakanna um þessi árámót.  Nú þegar liggur fyrir töluverð undirbúningsvinna að stofnun fyrirtækisins og hugmyndir um yfirfærslu starfsmanna  til hins nýja félags. Þrátt fyrir að ákveðin grunnvinna hafi farið fram þá er vegferð RML rétt að hefjast nú á nýju ári ogRead more about Breytingar á leiðbeiningaþjónustunni um áramót[…]
Haustfagnaður FSD 26.-27. október 2012

Haustfagnaður FSD 26.-27. október 2012

Föstudagur 26.október Kl. 14:00 Lambhrútasýning í Dalahólfi og opin fjárhús á Valþúfu á Fellsströnd. Að Valþúfu mæta til leiks best dæmdu lambhrútar í Dalahólfi og gefst okkur gott tækifæri til að koma og líta á þá, jafnvel fá aðeins að pota í þá, þukla og dæma eftir okkar ágæta höfði. Að Valþúfu eru hefðbundin fjárhúsRead more about Haustfagnaður FSD 26.-27. október 2012[…]
Fyrirkomulag sauðfjárskoðunar 2012

Fyrirkomulag sauðfjárskoðunar 2012

Framkvæmd sauðfjárskoðunar verður með sama hætti og undanfarin ár. Æskilegt er að bændur geti valið sér daga sem mest óháð sláturdögum þó það haldist að einhverju leyti í hendur. Dagaval óháð sláturdegi dregur m.a. úr pressu við líflambavalið og gerir það því skilvirkara. Viðskiptavinir athugið að ekki verður skoðað hjá þeim sem eiga skuldir viðRead more about Fyrirkomulag sauðfjárskoðunar 2012[…]
Fjár- og stóðréttir haustið 2012

Fjár- og stóðréttir haustið 2012

Bændasamtök Íslands hafa tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Í Bændablaðinu sem var gefið út fimmtudaginn 23. ágúst má sjá lista yfir fjárréttir á landinu, í stafrófsröð. Á heimasíðu Bændablaðsins, www.bbl.is er hægt að skoða Bændablaðið. Smellið hér og veljið blaðsíðu 24 til að skoða listann yfir fjár-Read more about Fjár- og stóðréttir haustið 2012[…]