Fjár- og stóðréttir haustið 2012


Bændasamtök Íslands hafa tekið saman lista yfir helstu fjárréttir og stóðréttir á landinu á komandi hausti. Í Bændablaðinu sem var gefið út fimmtudaginn 23. ágúst má sjá lista yfir fjárréttir á landinu, í stafrófsröð. Á heimasíðu Bændablaðsins, www.bbl.is er hægt að skoða Bændablaðið. Smellið hér og veljið blaðsíðu 24 til að skoða listann yfir fjár- og stóðréttir.