Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Eftir Mýraelda

Eftir Mýraelda

Fjöldi manns komu á hátíð Búnaðarfélags Mýramanna, í Lyngbrekku í dag. Þar voru til sýnis ýmis tæki og tól og fyrirtæki sýndu varning og fólk gat smakkað á ýmsum landbúnaðarvörum. Opið fjós var í Þverholtum og þangað kom mikið af fólki að skoða. Skemmtiatriði voru þar sem komu fram ýmis söngatriði og Leikfélag Reykdæla sýnduRead more about Eftir Mýraelda[…]
Vel sótt námskeið í Fjárhúsbyggingum og vinnuhagræðingu

Vel sótt námskeið í Fjárhúsbyggingum og vinnuhagræðingu

  Laugardaginn 8 mars var haldið námskeiðið Fjárhúsbyggingar og vinnuhagræðing í Holti í Önundarfirði á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands. Námskeið þetta tókst í alla staði mjög vel og sóttu það einir 14 aðilar úr Ísafjarðarsýslum. Kennsla var í höndum Sigurðar Þórs Guðmundssonar ráðunautar og hafði hann að orði að þetta var eitt af betur sóttu námskeiðum.
Stofnfundur “Beint frá býli”

Stofnfundur “Beint frá býli”

Stofnfundur ‘Beint frá býli’ – Samtök heimavinnsluaðila Stýrihópur um verkefnið ‘Beint frá býli’ boðar til stofnfundar félags um ‘Beint frá býli’ föstudaginn 29. febrúar 2008 að Fjallakaffi á Möðrudal á Fjöllum kl. 11.00 árdegis. Nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér
Umsókn um bústofnskaupastyrk

Umsókn um bústofnskaupastyrk

Landbúnaðarráðherra hefur staðfest reglur um úthlutun bústofnskaupastyrkja til frumbýlinga eins og kveðið er á um í gildandi sauðfjársamningi. Regluranr má skoða hér , Umsóknarblað um hægt að ná í á heimasíðu BV undir eyðublöð eða með því að smella hér.
YARA ríður á vaðið með 36-80% hækkun á áburði

YARA ríður á vaðið með 36-80% hækkun á áburði

Sláturfélag Suðurlands, sem flytur inn áburð frá Yara, birti áburðarverðskrá sína fyrir árið 2008 þann 28.janúar. Við samanburði á fullu verðlistaverði, þ.e. júníverðum, kemur í ljós að hækkunin er á bilinu 36-80% eftir tegundum. Þá minnkar framboð tegunda en þrjár blöndur sem voru á markaði falla nú út. Mest er hækkunin á svokölluðum OPTI-P semRead more about YARA ríður á vaðið með 36-80% hækkun á áburði[…]