Stofnfundur “Beint frá býli”

Stofnfundur ‘Beint frá býli’ – Samtök heimavinnsluaðila

Stýrihópur um verkefnið ‘Beint frá býli’ boðar til stofnfundar félags um ‘Beint frá býli’ föstudaginn 29. febrúar 2008 að Fjallakaffi á Möðrudal á Fjöllum kl. 11.00 árdegis.
Nánari upplýsingar og dagskrá má finna hér