Dómum er lokið á Héraðsýningu Vesturlands og nokkrar hryssur náðu lágmörkum inn á Landsmót en enginn af þeim stóðhestum sem sýndir voru náðu inn á Landsmót. 49 hross voru sýnd , þar af 12 sem fóru eingöngu í byggingadóm. Af 37 hrossum sem sýnd voru fóru 14 í 1.verðlaun. Dómana má sjá hér Á myndinniRead more about Dómar kynbótahrossa á Vesturlandi[…]
Byggingadómar á þeim hrossum sem aðeins verða byggingadæmd hefjast kl: 8.00 og Yfirlitssýning að þeim loknum, um kl. 10.00 Hollaröð á Yfirlitssýningu Miðfossum 27.maí 2008 hollaröð yfirlitssýningu
Búnaðarsamtök Vesturlands | 05/22/2008 Hollaröð á Héraðssýningu kynbótahrossa á Vesturlandi Hollaröð á Hérðassýningu á Vesturlandi. Dómar fara fram að Miðfossum, Borgarfirði,mánudaginn 26. maí og þriðjudaginn 27. maí. Alls eru skráð 54 hross til dóms, áætlaður dómatími á mánudag er 8:00 til 20:30. Smellið hér til að sjá hollaröðun.
Búnaðarsamtök Vesturlands voru í 5. sæti sem fyrirmyndastofnun SFR 2008 í flokki minni stofnanna, og er þetta annað árið í röð sem BV hlýtur þessa viðurkenningu. sjá nánar hér
Á aðalfundi Búnaðarsamtaka Vesturlands sem haldinn var að Hlöðum 10. apríl s.l. voru eftirfarandi ályktanir samþykktar. 1. Aðalfundur BV haldinn á Hlöðum á Hvalfjarðarströnd 10. apríl 2008 bendir á að hugmyndir um lækkanir á innflutningstollum á einstaka kjöttegundum ganga þvert á gefin fyrirheit stjórnvalda undanfarin ár, og myndu hafa mjög neikvæð áhrif á íslenska kjötframleiðsluRead more about Ályktanir frá aðalfundi BV[…]