Endurmenntun LbhÍ hefur haldið rösklega 60 námskeið á síðustu vikum. Í apríl og maí verður boðið upp á 20 námskeið. Hægt er að nálgast upplýsingar um hvað námskeið eru í boð eftir tímaröð með því að smella hér.
Aðalfundur Búnaðarsamtaka Vesturlands var haldinn í gær miðvikudaginn 24. mars í Lyngbrekku í Borgarbyggð. Á fundinum fór m.a. fram stjórnarkjör og urðu nokkrar breytingar á stjórn frá því sem verið hefur. Guðný Jakobsdóttir Syðri-Knarrartungu verður áfram formaður. Varamaður formanns er Halla Steinólfsdóttir Ytri-Fagradal. Aðrir stjórnarmenn eru kosnir svæðabundinni kosningu sem fór þannig: Úr Mýra-Read more about Aðalfundur BV 2010[…]
Búnaðarsamtök Vesturlands stóðu fyrir áhugaverðum hádegisverðarfundi á Hótel Hamri í febrúar sl. þar sem Þóroddur Sveinsson tilraunastjóri hjá LbhÍ á Möðruvöllum fjallaði um ræktun orkujurta á bújörðum og metanvinnslu úr búfjáráburði. Í framhaldi af því er vert að vekja athygli á riti LbhÍ nr. 24 sem heitir Ræktun repju og nepju til olíuframleiðslu og uppgræðsluRead more about Ræktun repju og nepju til olíuframleiðslu og uppgræðslu[…]