Vantar þig eyðublöð vegna gæðastýringar í sauðfjárrækt?

Við viljum benda sauðfjárbændum á að eyðublöð vegna gæðastýringar má nálgast á heimasíðu BÍ með því að smella hér.