Búnaðarsamtök Vesturlands

Hvanneyrargötu 3, 311 Borgarnes

Verðlaun fyrir bestu hrúta sæðingarstövanna

Verðlaun fyrir bestu hrúta sæðingarstövanna

Viðurkenning fyrir bestu hrúta sæðingastöðvanna var veitt á afmælisráðstefnu Landsamtaka sauðfjárbænda 9. apríl. Á síðasta ári hófu sæðingarstöðvarnar að veita þessa viðurkenningu sem eru farandgripir og mikil listaverk eftir Sigríði Kristjánsdóttur á Grund, styttur af hrúti. Að þessu sinni var það félagsbúið á Ytri-Skógum sem fékk viðurkenningu fyrir besta lambaföðurinn og Hestbúið fyrir besta alhliðaRead more about Verðlaun fyrir bestu hrúta sæðingarstövanna[…]
Orkubóndinn í Borgarnesi

Orkubóndinn í Borgarnesi

Orkubóndinn er námskeið fyrir áhugafólk um virkjun orku, einstaklinga, fyrirtæki, landeigendur, bændur og alla sem hafa áhuga á að beisla orkuna heima fyrir. Á námskeiðinu verður fjallað á aðgengilegan hátt um leiðir til að virkja læki eða ár, jarðhita, vindorku, sólarorku eða jafnvel fjóshauginn. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru sérfræðingar frá Nýsköpunarmiðstöð, Orkustofnun, verkfræðistofum víða af landinuRead more about Orkubóndinn í Borgarnesi[…]