Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2010

Aðalfundur Landssamtaka sauðfjárbænda 2010 fer fram á Hótel Sögu dagana 8.-9. apríl næstkomandi.  Árshátíð samtakanna verður að kvöldi 9. apríl í Súlnasal. Gögn fyrir aðalfundinn má nálgast með því að smella hér. Þar mun dagskrá fundarins og fleira birtast fljótlega