Af heimasíðu Matvælastofnunar mast.is: Ítarlegar rannsóknir hafa nú leitt í ljós að smitandi hósti í hrossum stafar fyrst og fremst af bakteríusýkingu (Streptococcus Zooepidemicus) í efri hluta öndunar-færanna, barka og jafnvel berkjum. Allur hrossastofninn hefur reynst næmur fyrir sýkingunni og ætla má að flest hross landsins hafi nú þegar smitast. Komið hefur í ljós aðRead more about Rjúfum smitleiðir smitandi hósta í hrossum[…]
Síðastliðinn vetur var ákveðið að setja af stað átaksverkefni í matjurtarækt á starfssvæði Búnaðarsamtaka Vesturlands. Aðalmarkmið þessa verkefnis var að hvetja ábúendur lögbýla á starfssvæðinu til að auka ræktun útimatjurta til heimanota og jafnvel sölu. Einkum var horft til ræktunar á grænmeti og berjum sem ekki þarf að rækta í upphituðum gróðurhúsum til að náRead more about Átaksverkefnið “Hollur er heimafenginn baggi” heppnaðist vel[…]
Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Impra á Nýsköpunarmiðstöð Íslands hafa frá 2007 staðið sameiginlega að stuðningsverkefninu Vaxtarsprotum með það að markmiði að hvetja til fjölbreyttrar atvinnusköpunar í sveitum landsins. Verkefnið nær til landsins alls en unnið er innan ákveðinna svæða hverju sinni. Á haustmánuðum 2010 er boðið upp á Vaxtarsprota á Vesturlandi. Unnið er í samstarfi við landbúnaðarráðunauta, atvinnuþróunarfélög og aðraRead more about Vaxtasprotar á Vesturlandi[…]