Nýir sæðingahrútar 2010

 

Bátur frá Vogum 2
Bátur frá Vogum 2

Vert er að vekja athygli á að nú er byrjað að kynna sæðingarhrútana sem verða á sæðingarstöðvunum nú í desember. Kynningu á hverjum hrút fyrir sig má sjá á heimasíðu Bændasamtaka Íslands, með því að smella hér.